Fara í efni

Tjaldsvæðið Eskifirði

Tjaldsvæðið er í skógarreit við Bleiksána, rétt við innkeyrsluna í bæinn. Þar eru sturtur, snyrting, rafmagn og leiksvæði fyrir börnin. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er í anddyri Sundlaugar Eskifjarðar og er hún opin allt árið. 

Eftirfarandi þjónusta er í boði á tjaldsvæðinu: 

Salerni, kalt og heitt vatn, ruslagámar, rafmagn, sturta, sundlaug (200 m), heitir pottar (200 m), upplýsingamiðstöð (200 m), bekkir og borð, veitingahús (100 m), kaffihús (100 m), dagvöruverslun (1 km), bensínstöð (500 m), fjallasýn,
gönguleiðir, leikvöllur, íþróttavöllur (100 m), veiði, golf (1,5 km), bátaleiga (2 km), heilsugæsla (800 m).
 

Opinn eldur bannaður, hundar í bandi leyfðir. 

Verð

Fullorðnir: 2000 kr/mann nóttin + gistináttaskattur 

Eldriborgarar og öryrkjar: 1750 kr/mann + gistináttaskattur 

Börn 0 kr – yngri en 16 ára 

Rafmagn 1000kr/sólarhring

Opnunartími: 1. júní – 31. ágúst   

Hvað er í boði