Fara í efni

Einsi kaldi

Veitingastaðurinn Einsi Kaldi er staðsettur á jarðhæð Hótel Vestmannaeyja í húsi með langa og merka sögu. Veitingastaðurinn hefur verið starfræktur síðan 2011. Hjá okkur nýtur þú góðrar þjónustu og fyrsta flokks matar í þægilegu andrúmslofti.

Hvað er í boði