Fara í efni

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum

Í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum er góð aðstaða fyrir ýmiss konar íþróttastarfsemi. Í henni er 1200 m² íþróttasalur sem hægt er að skipta niður í þrjár einingar.

Á efri hæð hússins er líkamsræktaraðstaða, Héraðsþrek, hún hefur uppá að bjóða vel útbúinn tækjasal til líkamsræktar.

Útisundlaug er við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum, með tveimur heitum pottum, barnalaug, köldu keri, vaðlaug, gufubaði og rennibraut. 


Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
Orkusalan 1 x 22 kW (Type 2)