Fara í efni

Dýragarðurinn í Hólum

Á sveitabænum okkar Hólum er að finna mörg dýr, þar á meðal hesta, hunda, ketti, kanínur, endur, kalkúna, kindur, lömb, hænur, geitur, svín og jafnvel talandi krumma sem er heimsþekktur fyrir að koma fram í íslensku Netflix þáttunum "Katla"! 

Verið velkomin í heimsókn til okkar þar sem þið getið skoðað, fræðst og jafnvel klappað dýrunum.

Opið 16. júní - 9. ágúst frá 11:00 til 16:00. Lokað á þriðjudögum.

Hlakka til að sjá ykkur.

Hvað er í boði