Fara í efni

Dyngjan - listhús

Dyngjan-listhús bíður upp á einstaka listmuni, fræðslu og upplifun á einni fegurstu sveit Íslands. Hér hef ég, Hadda, vinnustofu og sölugallerý sem er opið öllum flesta daga ársins. Áhugasvið mitt er allt sem tengist sköpun og náttúru, ég vinn gjarnan úr efnum úr nánasta umhverfi, nýt það sem til fellur og endurnýt. Málverkin og vefnaðurinn er þó einnig unnin úr innfluttu efni. Það er dásamlegt að njóta fegurðar Eyjafjarðarsveitar og koma við í Dyngjunni-listhúsi. Tilvalið tækifæri fyrir vinahópa að breyta til og koma á örnámskeið í fallegu umhverfi og spennandi stað.

Hvað er í boði