Fara í efni

Duus Safnahús - Menningar- og listamiðstöð

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar er einng Gestastofa Reykjaness jarðvangs (Geopark) og fleiri sýningar. 

Lokað er á mánudögum. Opið er þriðjudaga til sunnudaga frá kl: 12:00-17:00.

Hvað er í boði