DripDrop
Hjá Drip Drop bjóðum við upp á vellíðunarferðir og dagsupplifanir innblásnar af náttúrunni sem sameina ævintýri og vellíðan allt frá gönguferðum, utanvegahlaupum, hjólreiðum, jóga, skíði og golf.
Hver upplifun er hönnuð til að hjálpa þér að hægja á, endurnæra þig og finna þitt flæði.
Drip Drop er vettvangur sem tengir saman skipuleggjendur vellíðunarferða og viðskiptavini, þar sem skipuleggjendur geta auglýst sínar upplifanir á meðan viðskiptavinir finna ferðir við sitt hæfi – allt á einum stað. Rými þar sem vellíðan, náttúra og fólk frá ólíkum heimshornum mætast.