Fara í efni

Gestastofa fyrir viskí framleiðslu

Eimverk Distillery er fyrsta íslenska viskíframleiðslan sem starfrækt er á Íslandi og er frábær viðkomustaður fyrir mataráhuga ferðalanginn. Í Bjálmholti færðu að kynnast hverning kornið er ræktað og unnið. Við framleiðum áfengið einungis úr íslensku korni. Við framleiðum Flóka viskí, Vor Gin, Víti Brennivín og ð(eth) íslenskt rúg viskí. Komið í túr og fáið leiðsögn um framleiðsluna og smakkið á henni.

Hvað er í boði