Fara í efni

Dillon Whiský bar

Dillon Whiský bar er gamalgróinn bar við Laugaveg. Með yfir 170 tegundir af whiský og lifandi tónlist reglulega. Þá er stærsta útisvæði miðbæjarins í bakgarðinum og þar verður lifandi tónlist ásamt ýmsum öðrum uppákomum í sumar. Rokkamman Andrea Jónsdóttir sér um tónlistina allar helgar

Hvað er í boði