Fara í efni

Dilksnes

Í Dilksnesi er boðið upp á gistingu í lítilli íbúð. Í íbúðinni eru tvö herbergi með sameiginlegum aðgangi að eldhúsi og baðherbergi. Um er að ræða eitt þriggja manna herbergi með þremur rúmum og eitt fjögurra manna herbergi með tveimur rúmum og góðri koju. 

ATHUGIÐ, ekki er boðið upp á morgunverð. 

Hvað er í boði