Fara í efni

Deiglan

Deiglan er fjölnota menningarrými rekið af Gilfélaginu auk gestavinnustofu í sama húsi. Markmið félagsins er að efla menningar- og listalíf í bænum, auka tengsl almennings við listir og koma á samskiptum norðlenskra listamanna við innlenda og erlenda listamenn. Gilfélagið eru félagasamtök rekin af sjálfboðaliðum. 

Í Deiglunni eru m.a. haldnar myndlistasýningar, gjörningar, tónleikar og markaðir.

Opnunartímar eru breytilegir eftir viðburðum, vinsamlegast athugið heimasíðu fyrir nánari upplýsingar.

Hvað er í boði