Fara í efni

Danska kráin

Den Danske Kro er vinsæll bar staðsettur í hjarta Reykjavíkur við Ingólfsstræti 3.

Við bjóðum upp á hamingjustund alla daga frá kl. 16:00 - 19:00 og lifandi tónlist öll kvöld. Á fimmtudögum er tilboð á kokteilum og í hverjum mánuði eru viðburðir eins og hið vinsæla bjór bingó. 

Píluspjald er til staðar og við bjóðum einnig upp á allskonar borðspil sem gestir geta fengið að láni. 

Það er ávallt góð stemning á Den Danske Kro. Vertu velkomin(n). 

Hvað er í boði