Fara í efni

Dalslaug

Dalslaugin er nýjasta almenningssundlaug Reykjavíkur. Laugin er vel útbúin með 25 metra sex brauta útilaug ásamt heitum pottum, köldum potti, vaðlaug og eimbaði. Einnig er innilaug sem nýtist vel til kennslu og æfinga.

Hvað er í boði