Fara í efni

Dalasetur

Dalasetur er staðsett í Unadal í Skagafirði, skammt frá Hofsós. Vegurinn frá Hofsós er tæplega 4 kílómetra langur malarvegur og innst í dalnum eru 3 gestahús sem standa saman á litlu landi sem heitir Helgustaðir. 

Dalasetur er hugsað sem heilsusetur fyrir fólk sem vill koma til að njóta og slaka á í kyrrlátu og friðsælu umhverfi sem Unadalur hefur upp á bjóða. 

Gestir Dalaseturs geta pantað tíma í heilsunudd og í boði er sameiginlegur heitur pottur og infrared sauna ásamt öðrum heitum potti við bakka Unadalsá. Einnig er frisbígolfvöllur á svæðinu. 

Yfir sumarmánuðina er Dalakaffi opið fyrir alla sem leggja leið sína í Unadal og á boðstólnum er kaffi frá Kvörn, heimagert bakkelsi og súpur.  

Hvað er í boði

Dalakaffi

Litla huggulega kaffihúsið okkar opnaði 3 júní 2023. Við bjóðum upp á heimagert gamaldags bakkelsi, súpur og gott kaffi frá Kvörn sem brenna baunirnar sínar sjálf í Skagafirði.  

Við erum með pláss fyrir 25 manns til að sitja inni eða úti á pallinum okkar sem er góð leið til að njóta útiverunar. 

Upplifðu kaffibollann í íslenskri náttúru inn í Unadal þar sem árniðurinn, fjallasýnin og fuglarnir syngja fyrir þig á meðan. 

Opið yfir sumarið frá júni til ágúst. 

Tökum móti hópum frá maí - september. 

Fylgið okkur á Instagram (Dalasetur_ehf) eða á Facebook.  

Dalakaffi

Our little cozy coffeehouse opened on June 3rd 2023. It is inside our greenhouse with the sound of our river flowing by and warm heat to enjoy. We make good old-days homemade Icelandic pastries, soup and locally roasted coffee beans from Kvörn in Skagafjörður.

We have space for 25 people to sit and relax inside or outside on the deck to enjoy Icelandic nature. Unadalur, where we are located, has a beautiful tranquil valley where you can hike around the valley or go mountain hiking. It is the perfect way to end your hike for a cup of coffee or to start your day!

Only open over the summertime from June to August.

Groups can book from May - September.

You can follow us on Instagram (Dalasetur_ehf) or on Facebook.