Fara í efni

Café Vatnajökull

Café Vatnajökull er lítið kaffihús sem situr við rætur Öræfajökuls. Kaffihúsið býður upp á ferskar samlokur, súpu, bakkelsi og besta kaffið á svæðinu. Falið meðal plantnanna er hægt að finna handverk frá fólki í héraðinu og píanó sem hugrökkum gestum er velkomið að spila á. Komdu við á leið þinni í sveitinni milli sanda, það er opið alla daga.

Til að heimsækja okkur á Facebook smellið hé r.
Til að heimsækja okkur á Instagram smellið hér .

Hvað er í boði