Cafe Petite
Cafe Petite er sætur fjársjóður vel falinn á bak við Hafnargötuna í Reykjanesbæ. Skemmtilegur bar og kaffihús þar sem m.a. má finna þrjú pool borð, spil og skákborð. Frábært úrval af bjór og sætir eftirréttir einnig í boði með kaffinu í afslöppuðu umhverfi.