Fara í efni

Byggðasafn Reykjanesbæjar - Stekkjarkot

Stekkjarkot er lítill torfbær byggður fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra. En kotið var fyrst byggt á miðri 19.öld og komið í eyði um 1920. Búsetan var þó ekki samfellt.  Kotið var endurreist á rústum hins gamla Stekkjarkots var opnað almenningi árið 1993. Það samanstendur af tveim húsum, það eldra frá 19. öld með hlóðaeldi og moldargólfi en það yngra frá 20. öld, þá er komin kolaeldavél og baðstofan ef öll þiljuð.

Kotið er í umsjón Byggðasafns Reykjanesbæjar, það er opið eftir samkomulagi, vinsamlegast sendið fyrirspurnir á: byggdasafn@reykjanesbaer.is, og nánari upplýsingar má finna á sofn.reykjanesbaer.is.

Hvað er í boði