Fara í efni

Bryggjur

Bryggjur eru skemmtilega miðsvæðis ef þú vilt skoða náttúruperlurnar á suðurlandi.

Þarna er einstaklega friðsælt (talsvert frá annari byggð) aðeins fuglar og hross og hljóðið í briminu stundum.

Eyjafjallajökull skammt frá í norður og Vestmanneyjarnar rétt fyrir sunnan okkur.

Hvað er í boði