Fara í efni

Bryggjan Grindavík

Veitingastaðurinn Bryggjan Grindavík opnar aftur á laugardaginn, 14. Júní kl. 11.00 en þetta er fyrsta opnun eftir jarðhræringarnar í Grindavík. Fyrirtækið hefur verið lokað frá 10. nóvember 2023 þegar Grindavík var rýmd á einni nóttu. Bryggjan verður opin alla daga vikunar frá 11.00 til 16.00 og mun m.a. bjóða aftur upp á sína heimsfrægu humarsúpu. 

Bryggjan er notalegt kaffihús, sem og veitingastaður og lifandi tónlistarstaður, staðsettur á bryggjunni við hliðina á Grindavikarhöfn. 

Hvað er í boði