Fara í efni

Bryggjan

Eldbakaðar flatbökur eru sérgrein Bryggjunnar.  Í boði er rómaður matseðill, þar sem settur hefur verið saman matseðill með öllu því vinsælasta í dag.  Einnig getur viðskiptavinurinn valið álegg á sína eigin flatböku.

Bryggjan gerir líka tilboð í veislur.

Hvað er í boði