Fara í efni

Brimsalir

Brimsalur er sveigjanlegt sýninga- og viðburðarými á neðri hæð hússins við Námuvegi 8, nefnt eftir briminu sem dynur í fjörunni rétt fyrir utan. Salurinn snýr í suður og býður upp á fjölbreytta möguleika, hvort sem er fyrir sameiginlegar matarveislur, fundi, tónleika, markaði, fermingar, starfsmannagleði, fræðslufundi eða sýningar. Margir munir í salnum eru arfleifð frá íbúa í Ólafsfirði, sem gefur hlýlegt og persónulegt andrúmsloft. Í rýminu er að finna Brimbúð- lítil búð með vörur unnar í heimabyggð.

Hvað er í boði