Fara í efni

Brennistaðir

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Gisting í heimahúsi í 2 x 2ja manna og 1 x einsmanns herbergi. Einnig íbúð með sérinngangi, einu svefnherbergi, baðherbergi, setustofu og eldunaraðstöðu (aðgangur að heitum potti).

Á bænum er fjárbúskapur, einnig geitur, hænur og hestar.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði