Fara í efni

Bravó Bar

Bravó er kaffihús, bar og skemmtistaður sem er með lengsta og besta happy hour í bænum. Við bjóðum upp á alla litaflóruna af bjór auk skemmitlegra drykkja. Erum auk þess nýlega kominn með stóran og fjölbreyttan matseðil. Það er fjölbreytt og lífleg dagskrá á Bravó allt árið um kring, plötusnúðar á kvöldin og litir, spil og spjall á daginn. Bravó er LGBTQ+ friendly staður.

Hvað er í boði