Fara í efni

Golfklúbburinn Brautarholti

Njóttu þess að leika golf í dásamlegu umhverfi. Golfvöllur GBR, Brautarholt er rétt utan við Reykjavík þ.e. Kjalarnesi. Brautarholt er í 62 sæti yfir bestu golfvelli heims samkvæmt vefsíðunni Golfscape og í 40. sæti yfir bestu golfvelli Skandinavíu samkvæmt tímaritinu GolfDigest.

Hvað er í boði