Bragginn Bar
Bragginn í Nauthólsvík býður uppá frábæran mat í street food stíl og gómsæta drykki á mjög viðráðanlegu verði.
Í Bragganum er pláss fyrir 75 manns í sæti og enn fleiri standandi. Hjá okkur er allt til alls.
Að auki er glæsilegt útisvæði með útsýni yfir Nauthólsvík.