Fara í efni

Tjaldsvæðið Borg

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Tjaldsvæði er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.

Þar er fjögur salerni, sturta, góð uppvöskunaraðstaða, rafmagn og salerni fyrir fatlaða. Einnig er hægt að tæma ferðasalerni á staðnum.

Stutt er í sund í íþróttamiðstöðinni Borg og flott leiksvæði er í aðeins um 400 metra fjarlægð.

Hvað er í boði