Fara í efni

Bombay Bazaar

Bombay Bazaar er indverskur veitingastaður þar sem boðið er upp á alvöru indverskan mat frá Mumbai (Bombay) á hagstæðu verði.
Notast er við fyrsta flokks hráefni frá Indlandi og Íslandi og lagt er mikið upp úr notkun heilnæmra kryddjurta eins og t.d turmerik, engifer og hvítlauk.
Vinalegt og hlýlegt andrúmsloft.

Verið velkomin.

Bombay Bazaar býður upp á veisluþjónustu við hin ýmsu tilefni; vinnustaðir, afmæli, saumaklúbbar og fyrir alla þá sem koma saman í hóp.


Hvað er í boði