BlackBox Pizzeria
Blackbox er miklu meira en bara geggjaðar pizzur. Blackbox er fjölskylda, vinir, gaman, gleði, njóta, drykkir og dans og uppáhalds pizzan þín er ástríðan okkar. Pizza er nefnilega ekki bara pizza.
Sælkerapizzubotninn okkar er súrdeigs en þú getur líka fengið ketóbotn eða glútenlausan.
Við notum einungis hágæða hráefni. Hráskinkan okkar er skorin fersk á hverja Parma Rucola pizzu, við notum eingöngu ferskan jalapenó og náttúrulegar Miðjarðarhafs ólífur og andalærið okkar kemur frá stórvinum okkar í Kjötkompaní.