Fara í efni

Básar í Þórsmörk - Ferðafélagið Útivist

GPS: N 63°40,559 / V 19°29,014 
Básar á Goðalandi eru höfuðvígi Útivistar og segja má að þar slái hjarta félagsins. Gönguleiðir við allra hæfi er að finna í nágrenni Bása; Básahringinn, Réttarfell, Bólfell, Útigönguhöfða og Hvannárgil. 

Í Goðalandi er wc, grillaðstaða, tjaldsvæði og skálagisting.

Skálavörður er frá 1. maí fram í október. Símanúmer skálavarðar er 893-2910.

Hvað er í boði