Fara í efni

BanThai

BanThai er einn besti tælenski veitingastaðurinn á Íslandi, en hann hefur m.a. verið kosinn það á hverju ári af The Reykjavík Grapevine. Staðurinn hefur verið starfandi í 26 ár og bjóðum við upp á ekta tælenskan mat alveg eins og hann er í Tælandi. Af því það eru margir réttir á matseðlinum sem hvergi annars staðar er hægt að fá t.d. erum við með sérstaka BanThai-sósu, þá getur stundum verið löng bið og gott er að spurja um biðina ef þú hefur ekki nægan tíma, best er því að taka því rólega og njóta matarins, þar sem þetta er ekki skyndibitastaður, það tekur tíma að elda allan matinn, ekkert er tilbúið. Við bjóðum upp á mjög fjölbreytt úrval rétta og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hvað er í boði