Fara í efni

Ferðaþjónustan Bakkaflöt

Bakkaflöt er fjölskyldurekið fyrirtæki sem byrjaði með gistingu og veitingar árið 1987. Erum með gistingu í smáhýsum með sérbaði, herbergjum með sameiginlegu baði, stærri sumarhúsum og tjaldstæði. Sundlaug, heitir pottar, veitingastaður og bar á staðnum. 

Frá árinu 1994 höfum við boðið upp á fljótasiglingar niður Austari og Vestari jökulsá. 

Í sumar(2020) erum við með tilboð í Vestari jökulsá: 11.900 kr á mann. 8.000 kr fyrir 9-12 ára. 

Frábær ferð um skemmtilegt landslag. Stoppað til að fá sér kakó úr heitri uppsprettu og svo er auðvitað stoppað við stökk klettinn og þeir sem vilja stökkva ofan í ána. 

Bjóðum einnig upp á Sit on top Kayak ferðir niður Svartá, Paintball, Þrautabraut og Loftbolta. 

Á staðnum: Gisting í smáhýsum með sérbaði, stærri sumarhúsum, herbergjum án baðs, tjaldstæði, lítil sundlaug og heitir pottar, veitingastaður og bar.

Hvað er í boði

Bakkaflöt

 Bakkaflöt er fjölskyldurekið fyrirtæki sem byrjaði með gistingu og veitingar árið 1986. Frá árinu 1994 höfum við boðið upp á fljótasiglingar niður Austari og Vestari jökulsá. 

Frábær ferð um skemmtilegt landslag. Stoppað til að fá sér kakó úr heitri uppsprettu og svo er auðvitað stoppað við stökk klettinn og þeir sem vilja stökkva ofan í ána. 

Bjóðum einnig upp á Sit on top Kayak ferðir niður Svartá, Paintball, Þrautabraut og Loftbolta. 

Á staðnum: Gisting í smáhýsum með sérbaði, stærri sumarhúsum, herbergjum án baðs, tjaldstæði, lítil sundlaug og heitir
pottar, veitingastaður og bar.  

Bakkaflöt

Bakkaflöt is family owned company that started 1987. In 1994 we started the river rafting in East glacial river and West glacial river. 

West glacial river, class 2. Family rafting: 

Scenic ride down the majestic Glacial Canyon. We´ll make a stop for a delicious hot chocolate from a geothermal spring and another stop to jump off a cliff. Great experience for the whole family. 

East glacial river, class 4. Extreme rafting: 

East glacial river is by far one of the best 1-day rafting rivers in Europe. Enjoy a delicious traditional Icelandic meat soup after the tour. The Extrem rafting is a total bliss and we can guarantee you will get wet. 

Sit on top kayak trip down the river Svartá is an enjoyable and scenic nature ride in the midnight sun. 

On site: accommodation in cabins and our guesthouse, camping site, small swimming pool, hot tubs, restaurant and bar.