Fara í efni

Bakarinn

Kaffihús bakarans er við Hafnarstræti á Ísafirði.  Þar er hægt að setjast niður í björtum og notalegum sal ,fylgjast með mannlífinu, og fá sér gott kaffi og eitthvað með því. Í boði er fjölbreytt úrval af ýmsu sætabrauði og grófu brauði.  Einnig er súpa, crepes, pizza og allskyns samlokur á boðstólum, ásamt heitum og köldum drykkjum. 

Við tökum vel á móti þér, með góðri þjónustu og bros á vör. Vertu velkomin.  

Hvað er í boði