Fara í efni

Bakaríið við brúna

Bakaríð við brúna var opnað 2. maí 1999. Upphaflega hugmyndin var sú að tveirbakarar ásamt 4 afgreiðslustúlkum fengu vinnu.Sú hugmynd  vatt fljótt uppá sig og breyttust þær forsendur. Í dag starfa 26 manns hjá fyrirtækinu eða um það bil 16-18 heilsdags störf. Þar af eru 4-5 lærðir bakarar og 3-4 aðstorarmenn í framleiðslu. Við leggjum áherslu á að hafa sem flesta faglærða í framleiðsunni á vörum okkar. Þýskir bakarar hafa komið við sögu hjá fyrirtækinu en þjóðverjar eru taldir með þeim bestu í brauðbakstri.

Hægt að er að koma og tilla sér niður á kaffistofu og njóta bakkelsins með góðum kaffibolla eða versla bakkelsi til að taka með sér hvert sem ferðinni er heitið.

Opnunartími:

7.00 til 17.00 á virkum dögum.
7.00 til 16.00 um helgar.

Hvað er í boði