Fara í efni

B14 Hostel

Ferðagjöf

B14 Hostel er nýuppgert gistihús staðsett í Fákafeni í Reykjavík.

Veitingastaðurinn Gló og Brauð og co. eru á jarðhæð og Hagkaup er í innan við 5 mínútna göngufæri þar sem er opið allan sólarhringinn.

Í boði er frítt Wi-Fi, bílastæði og vel búið sameiginlegt eldhús.

Herbergin eru með uppábúnum kojum með lesljósi, usb hleðslu og hægt er að draga fyrir tjöld til að fá meira næði. Gestir eru einnig með aðgang að setustofu og borðkrók og þrem sameiginlegum baðherbergjum.

Hægt er að leigja stakar kojur eða þá allt hostelið fyrir stærri hópa allt að 30 manns

Hvað er í boði