Fara í efni

Austfjarðaleið

Austfjarðaleið annast áætlunarferðir um byggðir Austfjarða. Fyrirtækið leigir einnig út bíla til ferða af öðru tagi, jafnt í byggð sem á öræfum, á öllum árstímum. Einnig getur það útvegað gistingu og afþreyingu af ýmsu tagi. Nánari upplýsingar um áætlun og rekstur er að finna á heimasíðu Austfjarðaleiðar, www.austfjardaleid.is

Hvað er í boði