Fara í efni

Sumarhúsin Fögruvík

Vinaleg og hlýleg hús með frábærri staðsetningu gerir Sumarhúsin Fögruvík að vinsælum kosti þegar leitað er gistingar á Akureyri.

Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi, fjarri ys og þys bæjarlífsins, en samt  stutt í það helsta sem Akureyri hefur upp á að bjóða.

Sumarhúsin Fögruvík eru vel staðsett við sjóinn með frábærri fjallasýn og útsýni yfir Eyjafjörð. Fyrir útivistarfólk er hvergi betra að vera.

Hvað er í boði