Atlantsolía rekur 25 sjálfsafgreiðslustöðvar - 18 á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 7 stöðvar á landbyggðinni.