Ásgarðslaug
Í Ásgarði er æfinga og keppnisaðstaða íþróttafólks á öllum aldri, almenningssundlaug, fimleikahús, fjölnotasalir og þreksalur fyrir almenning sem fylgir aðgangi að sundlaug. Notaleg útilaug með heitum pottum, eimbaði og frábærri aðstöðu fyrir börnin.
Opnunartíma má finna á heimasíðu okkar: https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/asgardslaug/
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
| Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
|---|---|---|
| 2 (Wall) |