Fara í efni

Akureyri Gilið

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Mjög falleg nýuppgerð 3ja herbergja íbúð (2 svefnherbergi) með rými fyrir allt að 6 manns. Íbúðin er með frábært útsýni yfir miðbæinn og Pollinn, vel búið eldhús, svefnsófi í stofu, frítt wi-fi og sjónvarp með Netflix.

Hvað er í boði