Fara í efni

Akureyri - Icelandair

Icelandair flýgur milli Reykjavíkur og Akureyrar frá Reykjavíkurflugvelli. Flugtíminn er aðeins 45 mínútur.

Kjarnaskógur. Hlíðarfjall. Listagilið. Hof. Eyrin. Þelamörk. Sveitin. Þetta eru ekki bara samhengislaus orð, heldur dæmi um allt það góða sem Akureyri hefur upp á að bjóða. 

Hvað er í boði