Fara í efni

Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Byggðasafnið í Görðum býður gestum einstaka innsýn í liðna tíma en jafn heildstæð sýning er fágæt á landsvísu. Sýningar safnsins eru afar fjölbreyttar, m.a. í nokkrum húsum sem sum hafa verið flutt á svæði safnsins en á safninu eru einnig sérstakt kvikmyndarými og sýningarými fyrir skammtímasýningar. Í fastasýningum safnsins er fjallað um lífið til sjós, í landi, við vinnu og í leik. Heimsókn á Byggðasafnið í Görðum leikur við öll skilningarvit gesta.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
02. júní - 15. september: 10:00-17:00 10:00-17:00 10:00-17:00
á öðrum tímum eftir samkomulagi

Hvað er í boði