Fara í efni

Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Á Byggðasafninu í Görðum gefst kostur á að kynna sér sögu Akraness og nágrennis. Safnið var stofnað og opnað á árinu 1959 og er staðsett á hinu forna höfuðbóli að Görðum á Akranesi sem var kirkjustaður og presstsetur frá öndverðri kristni til loka 19. aldar.

Opnunartími:
Sumaropnun 15. maí - 14. september, alla daga frá 11:00-17:00

Vetraropnun 15. september - 14. maí, laugardaga frá 13:00-17:00, aðra daga eftir samkomulagi fyrir hópa.

Hægt er að leigja stúkuhúsið undir fundarhöld.

Hvað er í boði