ÆGIR 101 - Bar / Taproom
Barinn okkar að Laugavegi 2 opnaði í október 2022. Frá upphafi höfum við kappkostað að bjóða uppá fjölbreytt úrval af gæðabjór, sem allur er framleiddur í verksmiðjunni okkar úti á Granda. ÆGIR 101 er opinn alla daga vikunnar og hægt er að kíkja í bjór eða mat, sem framreiddur er á staðnum.