Adventure Vikings
Adventure Vikings býður uppá stórskemmtilegt úrval af ævintýraferðum bæði fyrir einstaklinga og hópa.
Snorkeling: Dagsferðir í Silfru bæði í þurrgöllum sem fólk flýtur á yfirborðinu og í blautgöllum sem fólk getur fríkafað til að upplifa Silfru enn nánar.
Surfing: Námskeið og dagsferðir bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Standbretti / SUP: Námskeið fyrir alla fjölskylduna á sumrin auk ævintýra ferða í boði.
Hellaskoðun: Hellaferðir í Leiðarenda og fleiri hella í nágrenni Reykjavíkur.
Fjallgöngur: Reykjadalur við Hveragerði með slökun í heita hveralæknum.
Gullhringur: Þar sem hægt er að sameina ferðina með yfirborðsköfun eða hellaskoðun.