Fara í efni

12 tónar

12 Tónar, stofnað 1998, er goðsagnakennd plötubúð í hjarta Reykjavíkur. Árið 2019 bættum við við bar og kaffihúsi sem notið hefur vinsælda, ekki síst hjá Íslendingum. Við höldum reglulega tónleika og uppákomur í versluninni eða í fallega bakgarðinum okkar, þar sem sólin skín alltaf. Verið velkomin.

Hvað er í boði