Fara í efni

Tjaldsvæðið við Skógafoss

Tjaldsvæðið er við Skógarfoss sem er einn af glæsilegri fossum á Suðurlandi. Svæðið er nálægt þjóðvegi 1. Tjaldsvæðið við Skógafoss er opið allt árið.

Verð:

1.500 kr fyrir manninn, 13 ára og eldri.
Sturtugjald 400 kr, greitt í sturtusjálfsala. Sturturnar verða opnar allavega fram í nóvember en skrúfað fyrir vatn úti þegar fer að frysta.

Hægt er að fá rafmagn fyrir húsbíla.


Hvað er í boði