Fara í efni

Fjallsárlón

Höfn í Hornafirði

Fjallsárlón er jökullón innan Vatnajökulsþjóðgarðs í um 10 km fjarlægð vestan við Jökulsárlón. Fjallsjökull skríður þar niður brattan úr meginjöklinum og út í um 4 km2 stórt jökullónið hvar njóta má friðsældar og ósnortinnar náttúru. Á lóninu er boðið upp á bátsferðir og veitingasala er á svæðinu.