Fara í efni

Þrístapar

Síðasta aftakan á Íslandi fór fram á Þrístöpum 12.janúar 1830. Þá voru hálshöggvin þau Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson en þau höfðu verið dæmd til dauða fyrir morðin á Natani Ketilssyni og Pétri Jónssyni. Næg bílastæði eru á staðnum og aðgengi að hólunum gott. 

Þrístapar eru þrír samliggjandi smáhólar og eru hluti af Vatnsdalshólum.