Fara í efni

Kirkjan í Innri-Njarðvík

Reykjanesbær
Njarðvíkurkirkja er sóknarkirkja Innri-Njarðvíkur, hún var vígð 18.júlí 1886. Saga kirkjunnar í Innri Njarðvík, nær að minnsta kosti aftir til 14.aldar.   Kirkjan hefur verið opin til sýnis frá miðvikud. - sunnudags kl. 13:00 - 17:00 frá júní til 31. ágúst og eftir samkomulagi eftir þann tíma. Upplýsingar hjá sóknarpresti Baldri Rafni Sigurðssyni.