Fara í efni

Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Þingeyri

Upplýsingaskilti sett þarna upp til þess að rekja sögu lögferju sem var á Gemlufalli allt frá fornöld og er hennar getið fyrst á 10. öld í Gísla sögu Súrssonar. Ferjuskyldan lagðist ekki af fyrr en bílvegur var gerður fyrir Dýrafjörð. Mýrahreppur hinn forni sá svo um ferjuflutninga, í annarri mynd þar til seint á 20. öld, nánar til tekið þegar brúin kom yfir fjörðinn.