Fara í efni

Stapinn í Stapavík

Djúpivogur

Í Stapavík, á milli Álftafjarðar og Hafnar, rís um 20 metra úr sjó tignarlegur stapi. Hann er landfastur og stendur rétt örlítið frá bjarginu. Þykir mörgum gaman að koma þarna að og er mál manna að stapinn og ströndin sunnan Álftafjarðar séu einstakar náttúruperlur og því ómissandi viðkomustaðir þegar farið er um svæðið.